Jóhanna viđurkennir getuleysiđ

Á blađamannafundi eftir ríkisstjórnarfund í dag viđurkenndi Jóhanna Sigurđardóttir algert getuleysi ríkisstjórnarinnar og uppgjöf hennar viđ ađ fást viđ ţau verkefni sem viđ er ađ glíma í ţjóđfélaginu.  Hún sagđi ţar m.a:  "En ég er sannfćrđ um ţađ ef viđ náum samstöđu međ stjórnarandstöđunni, náum góđum samráđi međ hagsmunasamtökunum og ađilum vinnumarkađarins ţá ćttum viđ ađ geta unniđ okkur út úr ţessu." 

Hvers vegna nefnir hún ekki góđa samstöđu innan og milli stjórnarflokkanna sjálfra, sem hafa haft meirihluta á ţingi síđan í febrúar 2009, en reyndar aldrei sýnt neinar hugmyndir eđa getu til ađ leysa úr ţeim vanda, sem heimilin í landinu lentu í vegna stökkbreyttra bíla- og húsnćđislána.

Ţađ sýnir einnig sambands- og skilningsleysiđ á vandamálunum, ađ stjórnin skuli ekki skilja ákall almennings um ađgerđir fyrr en stćsti og hávćrasti mótmćlafundur Íslandssögunnar nánast barđi kröfur um úrbćtur inn í höfuđ ráđherranna og stuđningsmanna ţeirra.  Engin ríkisstjórn hefur nokkru sinni sýnt jafn lítinn skilning á ţörfum ţeirrar ţjóđar, sem hún hefur tekiđ ađ sér ađ vinna fyrir.

Ađ vísu sást á sjónvarpsútsendingunni frá ţingfundinum ađ ekki tókst ađ vekja alla ráđherrana almennilega, ţar sem Steingrímur J. virtist sofa vćrt undir rćđum samţingmanna og hávađanum sem barst inn í ţinghúsiđ frá Austurvelli.  Ráđherrarnir urđu hins vegar áţreifanlega varir viđ reiđina, sem ađ ríkisstjórninni beinist, ţegar ţeir óku heim á leiđ frá fundinum, ţví ţá hafđi skríllinn sem alltaf lađast ađ svona útifundum sig gróflega í frammi og sýndi eđli sitt međ ofbeldisfullum árásum á ţingmenn og ráđherra.

Ríkisstjórnin ćtlar nú ađ biđja stjórnarandstöđuna ađ koma sér til hjálpar, enda algerlega bjargarlaus vegna vanmáttar og ráđaleysis gagnvart vandanum.  Stjórnarandstađan ćtti ađ taka ţennan beiska kaleik frá ríkisstjórninni og gefa henni algert frí frá störfum.


mbl.is Mikilvćgt ađ ná samstöđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Hún er ţá flogin á burt aftur; ţađ leit út fyrir ţađ í seinnifréttum sjónvarps í gćrkvöldi ađ einhver skíma hefđi komist inn hjá Jóhönnu um ađ fólkiđ í landinu vćri sennilega óánćgt vegna ţess ađ stjórnin hennar hefur ekki komist nálćgt ţví ađ valda ţví starfi sem hún tók ađ sér fyrir nćr 2 árum síđan.  En sá skilningsglampi sem virtist vera á henni er farinn, hún er komin út í óravíddir himinhvolfsins aftur.  Steingrímur hefur e.t.v. ţessi áhrif á hana ađ hún missir allt samband viđ móđur Jörđ.

Kjartan Sigurgeirsson, 5.10.2010 kl. 14:29

2 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

Jóhanna lofađi Ţjóđinni frjálsum handfćra veiđum, hún hefur svikiđ ţađ loforđ,

ţó 15.000 manneskjur séu án vinnu.

Ađalsteinn Agnarsson, 5.10.2010 kl. 14:44

3 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Jóhanna sagđi í raun og veru -

Ef ţiđ geriđ ţađ sem viđ segjum ćttum viđ ađ geta náđ árangri -

Konan er rugluđ - ţađ eru ađgerđir stjórnarinnar sem standa í vegi fyrir árangri -

Kosningar strax -

Ólafur Ingi Hrólfsson, 6.10.2010 kl. 06:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband