Ríkisstjórnin komin í öndunarvél

Ríkisstjórnin hefur lengi veriđ helsjúk og ţar af leiđandi nánast óstarfhćf, eins og ađrir langt leiddir sjúklingar.  Eftir síđustu yfirlýsingar nokkurra ţingmanna VG vegna kaupa Magma á hlut í HS-orku, er orđiđ alveg ljóst, ađ stjórnarsamstarfinu er nánast lokiđ og ađeins orđiđ spurning um vikur eđa mánuđi, ţangađ til gengiđ verđur til ţingkosninga.

Eftir ţessa uppákomu er ríkisstjórnin komin í öndunarvél og nánast öruggt ađ sjúklingurinn mun ekki komast á fćtur aftur, nema ţá skamma stund međ súrefniskút á bakinu, en mun aldrei ná fullum starfskröftum aftur, enda aldrei veriđ burđug, né afkastamikil og alls ekki í erfiđum málum.

Haldi ţessar ýfingar áfram á milli stjórnarflokkanna verđur ekki hjá ţví komist, ađ taka öndunarvélina úr sambandi, ţví hvorki sjúklingnum né ađstandendum hans vćri greiđi gerđur međ ţví ađ halda lífi í honum, međvitundarlausum og lömuđum, án nokkurrar vonar um bata.


mbl.is Gćti ógnađ ríkisstjórninni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Ég mun sakna Jóns Bjarnasonar úr ríkisstjórn. Hann er sá eini sem hefur ţorađ ađ berjast á móti LÍÚ. En eins og ţú segir er ţessi ríkisstjórn búin ađ vera og LÍÚ getur ţá tekiđ gleđi sína aftur og stjórnađ ţví sem hún vill eins og venjulega.

Sigurđur I B Guđmundsson, 25.7.2010 kl. 19:40

2 identicon

Ríkisstjórnin mun gera allt til ađ halda völdum.Enn ég mun skála ínokkrum bjórum(ofurskattlögđum)ef ţau hrökklast frá

sigurbjörn Kjartansson (IP-tala skráđ) 25.7.2010 kl. 22:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband