Landsstjórinn ruglar fréttamenn og kemst upp međ ţađ

Mark Flanagan, landsstjóri AGS yfir Íslandi, og Franek Rozwadowski, lénsherra hans hér á landi rugluđu í fréttamönnum á fundi í dag og allavega samkvćmt fyrstu fréttum, hafa ţeir ekki setiđ undir ströngum yfirheyrslum, eđa djúphugsuđum.

Međal annars sögđu ţeir ađ kreppan vćri "tćknilega lokiđ", ţó enginn fyndi fyrir ţví og minnir ţetta orđalag óţćgilega á umrćđuna um ađ 70% fyrirtćkja á landinu séu "tćknilega gjaldţrota", en ađeins sé eftir ađ veita ţeim náđarhöggiđ.  Á međan svo er ástatt um meirihluta fyrirtćkjanna og spár hljóđa ennţá upp á aukningu atvinnuleysis í haust og fram til ársins 2012, er kreppunni langt frá ţví ađ vera "tćknilega lokiđ".

Einnig töldu landshöfđingjarnir ađ dómur Hćstaréttar vćri hinn óljósasti og fleiri dóma ţyrfti til ađ útkljá máliđ, en bankakerfinu myndi samt lítiđ muna um ađ taka á sig tapiđ af ţessum lánum, en ţađ er ţvert ofan í ţađ sem ríkisstjórnin hefur veriđ ađ telja almenningi trú um s.l. átján mánuđi.  Ráđherrarnir hafa alltaf sagt, ađ ekki vćri hćgt ađ veita krónu afslátt af neinu láni, ţví ţađ myndi ekki bara setja bankana á hausinn, heldur ríkissjóđ í leiđinni.

Viđ ađra endurskođun efnahagsáćtlunar AGS fyrir landiđ gáfu ráherrarnir og seđlabankastjórinn AGS skriflegt loforđ um ađ ekkert yrđi meira gert í málefnum skuldugra heimila og uppbođum fasteigna yrđi ekki frestađ lengur en fram í Októbermánuđ n.k.  Á fréttamannafundinum létu yfirmenn ríkisstjórnarinnar ţau orđ hins vegar falla, ađ ţađ litla sem ţó vćri búiđ ađ samţykkja af ađgerđum til ađstođar heimilunum, vćri svo sem ágćtt, en miklu meira ţyrfti ţó ađ gera.

Ekki verđur séđ ađ fréttamenn hafi spurt út í ţessar mismunandi yfirlýsingar frá ćđstavaldinu og skósveina ţeirra í ríkisstjórninni.  Viđ ţví var svo sem ekki ađ búast, ţví féttamenn virđast ótrúlega oft vera blindir á fréttapunktana og fréttanef ţeirra löngu komiđ međ hrossasóttina.

AGS og skósveinarnir í ríkisstjórninni tala greinilega tungum tveim og hvor međ sinni, án nokkurrar samrćmingar.  Ef til vill er sameiginlegur skilningur á málinu enginn.


mbl.is Kreppunni lokiđ segir AGS
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

AGS er ekki ađ standa vörđ um fjölskyldurnar sérstaklega, heldur réttarríkiđ og ţar međ eignarréttinn. Ekki síst til ađ koma í veg fyrir ţjóđnýtingu á borđ viđ ţá sem ákveđinn stjórnmálaflokkur hefur bođađ vegna andstöđu sinnar viđ erlenda fjárfestingu í orkugeiranum.

Guđmundur Ásgeirsson, 29.6.2010 kl. 10:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband