Ábending eđa kćra á embćttismenn?

Ţingmannanefndin um rannsóknarskýrsluna, sem fjallar um hvort stefna skuli nokkrum ráđherrum fyrir Landsdóm, hefur sent ríkissaksóknara "ábendingu" um ađ nefndin hafi taliđ nokkra embćttismenn hafa sýnt af sér vanrćkslu í starfi í tengslum viđ bankahruniđ.

Ţarna er um ađ rćđa forstjórna bankaeftirlitsins og seđlabankastjórnana ţrjá, ţar á međal Davíđ Oddson, en ekki er alveg ljóst hvort ţessi "ábending" sé ígildi ákćru, eđa hvort ţađ verđi ákvörđun ríkissaksóknarans hvort ţessir menn verđi kćrđir eđa ekki.

Rannsóknarnefndinni bar, samkvćmt lögum, ađ senda allar grunsemdir sínar um lögbrot til rannsóknarađila, annađhvort ríkissaksóknara eđa sérstaks saksóknara og ţađ gerđi hún vegna fjölda atriđa, sem hún varđ áskynja um í starfi sínu.  Ađ hún skuli ekki hafa sent "ábendingu" um ţessa embćttismenn hlýtur ađ benda til ţess, ađ nefndin hafi ekki taliđ "vanrćkslu" ţessara embćttismanna saknćma.

Fróđlegt verđur ađ fylgjast međ niđurstöđu ríkissaksóknara vegna málsins, enda nauđsynlegt ađ fá endanlega niđurstöđu í ţessu efni, til ađ eyđa öllum getgátum um saknćmi verka ţeirra.


mbl.is Sendi saksóknara ábendingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú heyrist bara ekkert frá saksóknaranum okkar. Hélt ađ hann ćtlađi ađ fara ađ stöđva lausagöngu Karls Wernerssonar, sem lét greipar sópa um sjóđi Sjóvár og skaut Lyf og heilsu undan Milestone samsteypunni.

Steini (IP-tala skráđ) 31.5.2010 kl. 20:03

2 Smámynd: Axel Jóhann Axelsson

Steini, ţađ er vćntanlega Sérstaki saksóknarinn, sem hefur međ lausagöngu Karls ađ gera, eins og reyndar fleiri kollega hans, t.d. Pálma Haraldssonar, sem skaut Iceland Express og Asterus undan gjaldţroti Fons og rekur ţau, eins og ekkert hafi í skorist.

Reyndar kćrir hann alla fyrir meiđyrđi, sem dirfast ađ fjalla um hans mál, svo ţađ er líklega vissara ađ tala og skrifa varlega um ţessa "kappa" alla saman.

Axel Jóhann Axelsson, 31.5.2010 kl. 20:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband