Er fimmti hver Íslendingur breskur eða hollenskur innflytjandi?

Margir útlendingar hafa flutt til Íslands á undanförnum árum og flestir aðlagast ágætlega að íslenskum aðstæðum og orðið góðir og gegnir Íslendingar.

Niðurstaða skoðanakönnunarinnar um afstöðu manna til Icesavelaganna, sem kjósa á um á laugardaginn kemur, virðist sýna að fimmti hver Íslendingur séu splunkunýjir ríkisborgarar af breskum og hollenskum ættum, sem hvorki eru búnir að læra íslensku, né aðlagast landinu og öðrum íbúum landsins.

Aðra ályktun er ekki hægt að draga af skoðanakönnunni, því varla myndu 19% innfæddra íslendinga láta sér til hugar koma, að greiða lögunum atkvæði sitt.

Allir sem búa í landinu og greiða hér skatta, myndu aldrei láta sér detta neitt annað í hug, en svara spurningunni í skoðanakönnunni með öðru, en einu risastóru NEIi.


mbl.is 74% gegn Icesave-lögum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jú það er líka hægt að draga þá ályktun að 19% þjóðarinn langi í ESB og finnist Icesave ásættanlegur aðgöngumiði að húllumhæjinu þar.

Guðný (IP-tala skráð) 1.3.2010 kl. 23:04

2 Smámynd: Jón Sveinsson

Satt segiru Axel AÐEINS EITT STÓRT NEI

Jón Sveinsson, 1.3.2010 kl. 23:26

3 Smámynd: Rauða Ljónið

Við segjum NEI.

Rauða Ljónið, 1.3.2010 kl. 23:38

4 identicon

Er Rauða ljónið opið ennþá ? Ef já, er það þá á sama stað, á Eiðistorgi ?

Krímer (IP-tala skráð) 2.3.2010 kl. 00:25

5 identicon

Er fimmti hver Íslendingur breskur eða hollenskur innflytjandi?

No I don't think so......I think they are well educated, don't act like spoilt children, and realise that the Icelandic Government will have to pay the Icesave investors the amount that the Icelandic Government promised and  agreed to in several official communications with the British and Dutch Governments. This correspondence exists, no matter how much the Icelandic Nation  "rembasts".

By all means try to get the best deals....But your Government will pay..................Where they get the money from is up to them..........

How many Icelandic Gangsters have been arrested so far ???????????

Is Iceland still run by your Gangsters......Where are the criminal Bankers.....why do they still run your banks?????.....Unbelievable......!!!

Fair Play (IP-tala skráð) 2.3.2010 kl. 02:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband